http://www.gameover.is/?p=530

Afþreyingarverslunin Nexus mun hafa opið á miðnætti aðfararnótt þriðjudagsins 16. janúar vegna útgáfu The Burning Crusade, aukapakkans fyrir World of WarCraft. Sala á leiknum hefst á slaginu 12, en fram að því munu starfsmenn verslunarinnar bjóða upp á kynningu og kennslu í World of WarCraft borðspilinu og safnkortaspilinu.

Fyrir þá sem vilja tryggja sér eintak af leiknum í tíma geta hringt í síma 552-9011 eða 552-9012.
Vilhelm