eftir að hafa lesið patch notes þá eru nokkrir hlutir sem ég furða mig á og er sá helsti hérna.

“Dire Bear Form” armor bonus increased to 450% and health bonus changed to a 25% percent health increase instead of a flat increase.

Hvað er blizzard að hugsa ef ég mætti spyrja, ekki nóg með það að decently geared druid drepi hvaða warrior sem er án þess að svo mikið sem fara úr formi þá fá þeir nú meira armor og health ? :/

Ég er að critta þessa gaura upp á 400 með mortal strike núna og finnst persónulega að það þurfi ekkert að bæta þetta.

En svo á sama tíma þá taka þeir threat multiplierana af druids þannig þeir scala núna jafn illa og warriors fyrir tanking og skilja bara paladins eftir með threat multiplier sem scalear, bara paladins tanking í framtíðinni kanski ?

Blizzard pirrar mig stundum.