já hérna, ég fer bráðum að dinga 60 á rogue-inum mínum og hef eiginlega enga hugmynd hvernig skal raða talents, og hef aldrei haft.

þannig ég spyr ykkur Rogue pro-anna, hvernig skal raða upp talent, er ekki að biðja um nákvæma lýsingu á hvar hvert point á að fara aðalega svona tölur s.s. xx/xx/xx og tips og meðmæli ;)

eins og stendur er ég sword með 2x Assassination Blade, og 3/4 stormshroud 2/8(;þ) Shadowcraft, svona basic nooba equip bara ;) (vinsamlegast ekki spurja útí Stormshroud, bjó mér til það sjálfur bara ;) )

ef þú heitir ekki tinytim þá máttu sleppa því að skíta í þennan kork.

Bætt við 28. desember 2006 - 20:37
buildið má allveg gera gagn í pve jafnt og pvp og svo má allveg koma með tips um Equip og weapon fit (swords og daggers, skittir ekki, svo lengi sem ég þarf ekki að raida fyrir það)