http://www.hugi.is/blizzard/threads.php?page=view&contentId=1796844

Hér endaði ein af WoW betunum.

Það er margt búið að breytast við leikinn síðan hann kom út, bæði til hins betra og sumum finnst kannski til hins verra.
Ég var að spá, hvað ykkur hugurum finnst um breytingar á leiknum frá upphafi… eins og hvernig hlutirnir voru áður en fyrir ákveðna instances, fyrir pvp kerfið, og áður en þið urðuð 60.
Það er hreint ótrúlegt hvað margt hefur breyst :P.
Eitt skemmtilegt bug er mér sérstaklega minnisstætt, þegar það var hægt að stunna þá sem voru að sitja/drekka, og þeir stóðu ekki upp, og öll attacks crituðu meðan stunið var á :P