Ég var að installa leiknum aftur núna í fyrradag, og í sumum leikjum, eins og dota og footys og eitthvað, þá bara um leið og þarna “waiting for other players” er búið þá dett ég út, og út af battle.net líka…

Man að einu sinni þegar ég var með hann áður þá þurfti ég alltaf að aftengja routerinn og setja módem á til að geta spilað allt í war3, en núna veit ég bara ekki um módemið og allt það, þannig að hvað get ég gert??

Þarf ég að opna eitthvað port eða eitthvað á routernum?

Bætt við 2. nóvember 2006 - 18:50
Svar væri vel þegið…
You crawled and bled all the way but you were the only one,