Þannig er mál með vexti að ég bý úti í Kanada sem stendur, en ég byrjaði að spila WoW áður en ég flutti, EU version. Svo ég var að spá í hvernig ég gæti fengið aukapakkann EU version og kíkti á amazon.co.uk til að sjá hvort þeir sentu EU version til Kanada/US. En svo er víst ekki og ég hef ekki hugmynd hvað ég á að gera. :S
Getur einhver hjálpað mér í sambandi við þetta?

Takk fyrir framfyrir, skítköst óvelkomin
"