Ok, þar sem að mér fanst hinn korkurinn algert rugl, þá ákvað ég að gera smá “Advanced” kork um þetta mál. (Ekki það að ég sé einhver pro um þetta, bara fanst bara ekkert sniðugt að byrjendur fái ranghugmyndir <.<)

Druid: Druid er mjög fjölbreittur class, fer reyndar mikið eftir því hvernig þú spilar hann og notar talentana þína, því að druid er nánast allt. Minn hæsti dr00d er lvl 48.

Druid imo getur verið betri tank (í 5 manna grp ofc) heldur en warrior, því að druid er yfirleitt með langsamlega mikið meira armor heldur en warrior (nema náttúrulega epixx'x), eina sem er eru bossar sem að druids eiga kannski í erfiðleikum með að halda agroi, en growl ftw.

Druid er einnig melee, ekki eins góður og rogue, en kemst oft á tíðum mjög nálægt því.

Druid er einnig svakalegur healer. Ekki alveg eins góður og priest, en kemst mjög nálægt því. Stæðsti mismunurinn er imo: Fade, shield og flash heal. Hinsvegar hefur druid 2 bestu buffin í leiknum, þ.e.a.s Gift of the wild (og ofc mark of the wild) og Innervate, já innervate er buff ;P (Ég reyndar spila horde dr00d svo að ég veit lítið sem ekkert um pally).

Druid getur einnig verið spellcaster, getur gert gífurlegan skaða með rétta gearinu, og rétta buildinu, þá er ég ekki að tala um wtfpwning m00nfirespamzor, ya'rly. :)

Í endgame er durid aðalega healer, en þó kemur fyrir að ef að þeir eru Feral eða Oomkin specced að þeir fái að vera í grúpum til að aðrir geta notið aura sem að þeir gefa (Oomkin gefur 3% spellcrit og leaders of the fang gefur 3% melee og range critts).


Hunter: Jú hunter notast aðalega við pet í leveling. Þeir gera mikið damage, þeir eru skemtilegir í spilun og fleira og fleira. Þeir geta notað traps og fleira. Þeir fá Aspect of the cheetha (Man ekki stafsetninguna, en það skiptir heldur ekki öllu máli) sem að gefur 30% hraða bæði innandyra og utan sem að er mjög gott fyrir leveling. Hunters er mjög dependant á því að komast í bæ öðru hverju afþví að þeir eru bæði mjög gear dependant og notast einnig við skotfæri. Þeir geta ekki læknað sjálfan sig en hvíddu eigi afþví að þeir eru með það magnaða ability í að gera feign death, sem að kemur þér úr combat og bara bjargar lífi þínu. Hingað til er það uppáhalds galdurinn minn í öllum leiknum. <.<
Minn hæsti hunter er lvl 32, en vinur minn spilar lvl 60 hunter. :)

Í endgame eru hunter aðalega damage.


Paladin: Paladin, að mér skilst, er nokkurskonar melee/spell/healer, if you know what I mean. Þeir eru mjög gear dependant. Þeirra meigin galdur, að mér skilst, er að kasta upp skjöld sem að gerir þá immune gangvart ÖLLU í einhverar 10-12 sekúntur, en á þeim tíma geta þeir ekki gert neitt melee damage, en þeir geta healað sjálfan sig og, eins og margir gera, Heathstone. ;P (minn hæsti pally er lvl 22 svo give me a break :))

Í endgame eru paladinar buffers og healers, annars, eins og ég sagði, spila ég horde aðalega þannig að ég veit það ekki með vissu. Best væri að ef að aðrir reyndari gæfu sína skoðun á þessu.


Priest: Prestar eru healerar. Þó kemur fyrir að warlockar fái að njóta þeirra yndislega debuffs sem að Shadow priests gefa. Priests getur, með réttum gear, verið góður damage dealerar. Þeir eru einnig með mjög gott buff sem að bjargar lífum. Minn hæsti priest er lvl 32.

Í endgame eru prestar yfirleitt notaðir sem healerar, en þó kemur ábyggilega stundum fyrir að þeir séu notaðir sem damage dealing hjá reyndari guildum.


Rogue: Þessi class getur verið einn sá skemtilegasti frá 10-50, en eftir það þá fer það að dala og í 60 þá kemur fyrir að sumir rerolli, útaf því að rogue gerir lítið annað en gera damage og þessvegna lítið að gera við þá í groups afþví að það eru aðrir sem að gera sama og meira. Minn hæsti rogue er lvl 24, en ég hef aðgang að lvl 48 rogue hjá vini sem að ég spila stundum til að pvpast :)

Rogues, imo, eru lang skemtilegastir í pvp. (Sjá world of roguecraft fyrir nánari útskýringu :P)

Í endgame eru rogues notaðir í að gera pure damage. Það eru til margir roguar í World of warcraft og fyrir svona ári síðan voru 75% lvl 60 rogues :P. Þannig að þeir eru mjög vinsælir meðal þeirra sem að spila þá, en ekki meðal annara spilenda. :)


Shaman: Shaman er healer og damage dealer. Þeir notast við totems til að gefa buffs. Shaman, imo, er mjög einfaldur í spilun. Shamans fá mjög snemma Ghost wolf sem að gefur 40% inc. movement speed sem að er gott fyrir lvling. Minn hæsti shaman er lvl 14, þess má geta að ég vann 20 lvl hunter sem 10 lvl shaman <.<

Í endgame eru shaman notaðir einungis sem healer og totems. Aldrei séð þá gera mikið meira. =)


Mage: Mage eru stundum kallaðir glass cannon, og þá ekki af engri ástæðu. Þeir gera mjög mikið damage og ótakmarkað dps (Aoe ftw ofc). Þeir eru crowd controlers (Polly) sem að er mjög mikilvægt fyrir groupur og einnig eru þeir vatns og mat sjálfsalar, Þeas þeir geta búið til bæði vatn til að regena mana og mat til þess að regena líf (doh!). Þeir eru einnig með intellect buff sem að gefur meira mana. Minn hæsti mage er lvl 20, en vinur minn spila mage. :)

Í endgame eru mage aðalega notaðir í damage. Svo má ekki gleima polly, vatni og mat. :P

Warlock: Warlock notast við Damage over time til þess að drepa óvinina. Þeir geta einnig stolið lífi frá óvininum og mana. Þeir eiga 4 megin “pets” sem þeir summona og nota sem tank eða damage. Þeir fá einnig í síðari levelum pets sem að gera massífan skaða en eru bara nytsamleg í lítin tíma í senn. Warlockar stela sálum úr fjendum sínum og nota þær í ýmislegt nytsamlegt svosem Healthstone (ókeypis potion) Soulstone (ef að þú deyrð þá geturðu komist aftur til lífs með ákveðið mikið mana og líf, mjög mikið notað í groups) og 3 af 4 megin pettum sem að ég talaði um áður. Ég á 60 lvl warlock.

Í endgame eru warlockar notaðir sem Healtstone vendor, soulstone á ýmist target (priest, druid og stundum warrior) og Imp (sem gefur 420 auka líf (nema með pimped imp sem gefur aðeins meira)).


Warrior: Warrior er tanker. Þeir fara yfileitt fyrstir inn til þess að reyna að taka allt damage sem að ákveðinn mob gerir. Þeir geta notað öll vopn og fatnað í leiknum nema wand. Þeir geta gert insainly mikinn skaða ef að þeir eru með rétt build og eru virkilega skemtilegir í spilun. Þeir er með 3 stöður sem að þeir nota, og ýmsir “galdrar” sem að þeir geta bara notað í þeirri stöðu sem að þeir galdrar eru ætlaðir í (damage stance, normal stance eða taka-sem-minst-damage-stance. Minn hæsti warrior er lvl 28.

Í endgame er alltaf einn main tank, einn seccondary main tank og allavega 3 offtanks, sem eru notaðir sem damage dealerar þegar að þeir eru ekki að tankera.



Að lokum vill ég bara benda á að ég hef bara klárað MC, ZG, AQ20 fram að ossirian og fyrsta boss í AQ40 (næstum, wipe í 20% bah) og fyrsta boss í BWL (næstum :P).
Þeir sem að eru reyndari og eiga einhvern ákveðinn class í lvl 60 og vilja leiðrétta mig, please do so.