Dagbókarfærsla 11. Júní 2006.

World PvP! - Hvað er að gerast við World of WarCraft heimin? Eftir að Battlegrounds komu við sögu hefur World PvP nánast horfið, þetta er hræðilegur hlutur sem þarf að kippa í lag eins fljótt og mögulegt er! Ég hef sjálfur mjög gaman af því eins og eflaust margir aðrir hérna og væri gjarnan til í að sjá meira af því.

Hver man ekki eftir góðu tímunum þegar maður var á leiðinni í BRS og hitti 3-4 andstæðinga og barðist við þá fairly með groupnum sínum? Góðir tímar :) Auðvitað er sitthvað um world pvp hér og þar, en það mætti svo sannarlega vera meira um það að mínu mati.

Hinsvegar byrjaði ég þennan þráð í tilgangi þess að segja ykkur sögu.

Ég skráði mig inná kommúnista nokkurn rauðan sem er reyndar ekki í minni eigu en við höfum hljótt um það. Hann er mage, og ég hef gaman af þeim class, ég vonaðist eftir smá PvP action, og byrjaði á því að fara til Searing Gorge, þar var ekki neinn einasti maður… Svo ég fór yfir í Burning Steppes, þar voru hitti ég nokkra í kringum lvl ~45, vildi ekki ganka, ég var hér til að berjast heiðarlega… Ég kíkti inn í Blackrock Mountain og sá… Ekki einn einasta mann, nú varð ég fyrir vonbrigðum.

Ég lagði leið mína til Eastern Plaguelands þar sem Invasionið er í gangi, þar voru nú allmargir í þorpinu, hinsvegar voru verðirnir á sínum stað svo maður hætti ekki á neitt. Ég buffaði mig upp og lagði af stað í leit að ævintýrum, þá kom ég að Paladin! Hann var með mob á ser (10%) og var sjálfur með fullt líf og 70% mana, hann drap mobbinn, ég dismounta, ætla að leifa honum að resta en neinei hann vill hafa það “the hard way” og ræðst á mig…

Hann byrjar á að stunna mig með þessum “hammer of crap” og þá blinka ég, sheepa hann, fer í max range, casta frostbolt nokkrum sinnum og hann er kominn í svona 5-10% og þá kemur nokkur priest að okkur og ætlar að byrja heala hann (paladinninn healaði sig ekkert :/) og já, ég geri eina Fire Blast sem crittaði á paladin og hann lét lífið.

Þá var það Priestinn, hann virtist vera nokkurskonar byrjandi eða eitthvað, ég castaði frostbolt tvisvar minnir mig, þá byrjar hann að casta mindblast, (shieldaði sig í byrjun reyndar) og ég hleyp þá að honum, frost nova og hann Psychic Scream mig, en BAMM Will of the Forsaken kemur eins og elding úr berum himni og ég geri Cold of Cone sem crittaði hann og fire blast, ásamt einum frostbolt og þá gerði hann eitthvað sem ég skil ekki sem gaf honum fullt líf :S hann shieldar sig og byrjar að hlaupa í burtu, ég er að verða á þrotum með mana en næ á endanum að drepa hann með 2 Frostbolt crits og Cone of Cold.

Þarna voru þeir 2 niðri, en viti menn þá kemur paladinninn aftur, eftir að hafa hlaupið að líkinu sínu, og ætlar í mig með 60% líf. (ég held nú ekki…) og ég frost nova hann og með frostbolt, cone of cold, fire blast og 1-2 arcane explosion lét hann lífið í annað sinn. Ég gekk hamingjusamur í burtu eftir þennan sigur á þeim 2 félögum.

Ég hélt svo áfram leit minni að pvp og verð fyrir því að sami Priest og áðan kemur með epixx covered Rogue með sér og þeir stúta mér.- áður en ég veit af… Ég hinsvegar kem til baka, sheepa priestinn, frost nova rogueinn og næ honum niður í 14% með einhverjum göldrum, þá losnar priestinn hinsvegar og healar hann, og þá kemur 3. kallinn, hunter og drepur mig :(

Ég hleyp hinsvegar aftur að líkinu en hætti mér ekki í annan bardaga við þetta teymi.. Svona endaði PvPið mitt í þetta sinn, ég var ánægður með útkomuna, bjóst ekki við að finna neitt eftir ferðina í Blackrock Mountain en þetta var ágætt svona í endann.. Vonandi nennti einhver að lesa þetta allt og naut þess :-)

vSkandall