Ég veit að sumir hérna hafa spurts fyrir um hvernig skuli senda inn screenshots og það virki ekki hjá þeim. Þetta hafði ekki virkað hjá mér í langann tíma og ég hafði einlega gefist upp á þessu.

Allaveganna, til að taka screenshot í wow þarf að ýta á “print screen” takann sem er oftast ofarlega hægra megin á lyklaborðinu. Ef það er verið að taka screen af flottu landslagi er mælt með því að ýtá á “Alt+Z” til að fela allt interface-ið og ´siðan taka screen shot.

Þetta screen shot fer síðan í möppuna c:\programfiles\worldofwarcraft\screenshots (ef þú installaðir wow annarstaðar þá er þetta í screenshot möpunni í wow möpunni….

Þetta save-ast þar sem TGA file sem eru myndfile-ar sem tölvuleikir ráða við. Núna þarf að ná sér í galdraforritið infranview sem má nálgast á http://www.irfanview.com

Opnið screenshottið með þessu (farið í open with og síðan browse) og gerið síðan “save as…” einhverja möppu sem er td. í my documents.
Passið ykkur að velja “JPG-JPGE” af neðri dropdownlistanum þannig að mndinn save-ist á réttu format-i.

Núna er ekkert anað eftir en að fara í “Ný mynd” hérna /blizz og senda inn screenshottið.

Þó að flestir hafi kanski vitað þetta hefði ég sjálfur ekki haft neitt á móti svona hjálp þegar ég var að reyna að senda in screens hérna í den…

Vona að þetta komi að gagni.
„It is not worth an intelligent man's time to be in the majority. By definition, there are already enough people to do that.“