jæja…

Þetta byrjaði allt fyrir nokkrum dögum þegar bróðir minn ákvað að taka tölvuna til sín og fá vin sinn(sem sagðist kunna allt á tölvur) til að hjálpa sér að gera tölvuna betri.

tveimur dögum síðar kemur tölvan aftur í mínar hendur og allt er í rústi í tölvunni, búið að breyta öllu í henni og meira segja fjarlægja net tenginguna.

En það sem fór mest í taugarnar á mér var þegar að ég var búnað eyða um það bil einni klukkustund í símanum talandi við tækniaðstoð hjá símanum komst netið lag.
þá ákvað ég að eyða smá tíma í WoW en kemst að því að þessi vinur hans hafði deletað leiknum, þetta hefði svosem verið allt í lagi hefði bróðir minn ekki hringt í mig og spurt hvaða leikjum mætti deleta af þessum þrem sem voru inná henni ég sagði skýrt og greinilega “Þú mátt deleta öllu nema World of Warcraft mín vegna en alls ekki deleta honum”

Þetta fór nokkuð í taugarnar á mér þar sem ég þyfti að re-installa honum og dl-a patchinum aftur sem er 350 MB, en þá fór ég að hugsa hvort ég gæti ekki komist yfir eitthvað forrit sem nær því sem er deletað til baka og birti grein á huga [http://hugi.is/forsida/threads.php?page=view&contentId=3648213#item3651322] og komst að því að ég gæti notað “System Restore” sem myndi ná öllu til baka sem hefði verið deletað.

Þannig eftir að ég notaði þetta “System Restore” kom World of Warcraft folderið og allt virtist í lagi en þegar ég starta leiknum kemur

"This application has encountered a critical error: ERROR #134(0x85100086) Fatal condition Program: C:/Program Files/ World of Warcraft/WoW.exe

Failed to open archive model. MPQ: The system cannot find the file specified,

Press ok to terminate this application


OK

Botnar eitthver eitthvað í þessu?

Ég get ekki re-installað honum útaf því ég finn ekki diskanna.

allar athugasemdir sem gætu hjálpað velkomnar:)
In pursuit of happiness.