Ég er “nýbyrjaður”, aftur í Diablo II LOD og er búinn að vera kynna mér helstu skammstafanir leiksins sem eru þó nokkuð margar s.s. MF=magic finding, sem lýsir sér þannig að maður setur upp gear sem að gefur + í prósentum á að finna magic items (dæmi: 11% better chance of getting magic items) og til er allt að 100% bónus (hef séð það einu sinni á dagger) og fer og drepur BOSSA leiksins í leit af itemum til að síðar trade-a við aðra playera leiksins eða nota, svo er PG´s sem er Perfect Gems, þeir eru eiginlega æðri gjaldmiðill leiksins heldur en gull sem er worthless þegar komið er í hátt lvl, svo ertu til allskonar Runes sem hafa sínar nafn-styttingar og þær eru óendanlega margar og ég hef verið að reyna að kynna mér virði hverrar og einnar, svo hefur mér verið bent á að kíkja á netið, en það hefur ekki skilað mér neinu, ég hef reynt að googla þetta, ég hef reynt að leita af linkum hér og þar á www.Diablo.com en allt án árangurs, getur einhver bent á síðu með uppskriftum af itemum sem maður býr til með sockets og svo hvers virði hver rune er og getur einhver kynnt fyrir mér aðrar skammstafanir á s.s. itemum og rúnum.
takk fyrir mig…