Mér finnst það alveg stórfurðulet hvað hann er að haga sér illa! Ég er búinn að vera að disconnecta núna í meira en 45min! Þ.e.a.s. skrifa inn lykilorð, enter world, svo kemur loading skjár, og áður en ég kemst í leikinn að þá kemur disconnect.

Mér finnst þetta líka svo leiðinlegt þar sem ég, viðskiptavinur blizzard's, borga fyrir svona hræðilega þjónustu. Mér finnst að þeir ættu að oppna fyrir nýtt migrate svo viðskiptavinirnir geti spilað leikinn, ekki bara horfa á disconnected merkið á 5 mínotu fresti(ef maður nær að halda sér það lengi á servernum).

Allavega hvað finnst ykkur Grim Batol notendum um þetta? Ég var orðinn svo þreyttur að þessu að ég fór á annan server og er búinn að lvl nánast hver einasta class upp í lvl +30 því ég get núorðið ekkert spila á “aðal” kallinum mínum.

Allavega er ég virkilega að spá í því að segja upp ákriftinni þar sem ég nenni ekki að borga 1000kr á mánuði í ekki neitt.