Ég var að velta því fyrir mér strákar, hvaða character hafið þið mest verið að pæla í og spila ? Hvað fynnst ykkur best að nota af skills/spells fyrir ykkar character ? osfrv.
Við vorum 3-5 að lana D2 um helgina og hafði ég ákveðið að vera druid. Áður en leikurinn hófst ákvað ég að vera einungis werewulf, þeas. setja mest öll skills tengt werewulf.
Nú er characterinn minn á lvl 40 og er að gera 250-380 í dmg. very fast 9-15% life steal, 5-18% mana steal.
Ég hef einungis sett í str.dex og vit. Er í kringum 1800-1900 í attack rating með fury. og life eitthvað í kringum 800.
Ég maxaði licanthropy uppi 19-20 og werewulf er eitthvað í kringum 10-12. nokkrir punktar í feral rage og 1 punktur í rabies sem er bara skill sem er nauðsynlegt til að ná fury. Ég er með 6-8 í fury sem er eitt helsta skill werewulf. Ég er með 1 skill í oak sage sem gefur 30% auka líf.
Nú er ég að spá að fá mér nokkra punkta í eitt af summoned vines sem gefur auka líf þar sem ég er að byrja á nightmare.
Endilega strákar/stelpur komið með comments og pælingar hérna.<br><br>[.Hate.]Dreitill
Dreitill Dropason esq.