Ég er ekki að fara spurja um hvaða svokallaðann playlist, kýs frekar að segja lagalista, heldur var ég að pæla í því hver gerir tónlistina í leiknum og í myndböndunum frá Blizzard og er hægt að ná í þau eitthvert staðar?