Er búinn að spila wow núna í nokkra mánuði og er ekki búinn að komast í hann síðustu daga. Þetta byrjaði þegar við skiptum yfir í stærri tengingu, þá gat ég ekki attackað neitt, þá fór allt í rigl og leikurinn fraus eiginlega. Ég prófaði Repair og eitthvað svona en ekkert gekk. Svo dreif ég í því í morgun að re-installa leiknum, það gekk alveg og kominn með patchana og svona, en ég er fastur í “handshaking”, þar hættir leikurinn að vinna og það er bara svoleiðis í tíma ef þú nennir að bíða. Ef einhver hefur hugmynd um hvað er að eða veit hvað ég get gert plx svar :)

Ekki svara ef þið komið ekki með hugmyndir eða spurningar, takk.
Undirskrift: