Mér þætti vænt um ef þið gætuð skrifað hér fyrir neðan hvað ykkur finnst um pvp i leiknum eins og hann er núna.. Ég hyggst gera grein um þetta efni svörinn gætu haft áhrif á hvernig eg skrifa þessa grein svo eg bið ykkur vinsamlegast að gefa mér góð svör og helst ekki eithvað stutt og lagott ^^
Ég vill þó helst álit frá reyndum spilurum sem eiga 60 class rank6+ og hafa brennandi áhuga á PvP sem leikurinn hefur uppá að bjóða..

Skrifið það sem þið viljið, hvað sem er .