Sælt veri fólkið.

Getur verið að Blizzard láti okkur hlaða upp pötchum fyrir aðra players? Vinur minn er búinn að vera kvarta undan þessu og allt því tengt…

En núna fer pingið mitt að rjúka yfir 6000 mörkin , bara skyndilega? Síðan ákveð ég að endurræsa vélina en þá sé ég þetta litla Blizzard Downloader merki í horninu niðri til hægri. Þegar tölvan er aftur komin upp, þá ræsi ég leikinn , en merkið er ekki þarna og pingið heldur áfram.

Veit einhver hvort þetta sé satt, og hvernig má slökkva á þessu?