Góðan dag

Undanfarið er ég búinn að verja ágætis tíma í Warsong Gulch battlegroundinu og hef haft gaman af. Ég er hinsvegar með eina spurningu sem enginn on-line hefur getað svarað mér hingað til:

Hvers vegna er oftast hlaupið með flagg andstæðingsins í felur í stað þess að droppa því og fá stig? Er það til þess að battlegroundið haldist lengur og fólk fái fleiri HK eða liggur eitthvað annað að baki?

Kær kveðja,