Var að lenda í því bara fyrir nokkrum mínútum að Paladin nokkur tók sér það bessaleyfi að hnupla nokkrum hlutum sem Ragnaros missti, þegar hann gaf upp öndina.
Þannig voru mál með vexti að foringinn í raid hópnum var með stillt á master looter og var sjálfur master looterinn. Hann er Warrior og var að tanka Ragnaros í rólegheitum, nema svo fer þetta e-ð úr böndunum og hann deyr og release-ar óvart í öllum æsingnum.
Síðan er líftóran murkuð úr Ragnaros og allir rezaðir og búist til að loota. Þar sem Master Looterinn var ekki á staðnum (var í graveyard) þegar Ragnaros dó gátu allir rollað á öll droppinn frá Ragnaros þegar hann var síðan loksins lootaður (eins og group loot)… Þá valdi einn snjall Paladin greed á allt og vann allt. Hann loggaði sig síðan út.
Mér gæti reyndar ekki verið meira saman um lootið (wrath buxur, dragonst buxur, e-ð trinket sem gerir fire damage og e-r hringur með agi/stam/+hit), en ég vil bara spyrja hvort þetta sé e-ð bug og meðlimir fái þá hluti sem þeir gerðu tilkall til (þar sem lootið bara breyttist því ML release-aði), eða að hunters, warriors og rogues voru bara teknir og Paladin-inn situr uppi með nokkra hluti sem hann þarf að vendora? =P
Omg ! These chokodiles ! Like OMG ! These chokodiles !