Wow er örruglega vinsælasti leikurinn á landinu og flestir íslendingar sem ég þekki sem spila leikinn er auðvitað á öðrum serverum. Það er einmitt pirrandi við leikinn hvað maður er fastur á serverunum fyrir utan ef það er migration.
En ég var bara að spá hvar eru flestu íslendingarnir og þá stærstu guildin sem eru í nefarian og þannig.
Hef heyrt náttla að margir séu á burning blade og þá eitthvað guild made in iceland eða eitthvað álíka og að það guild sökki feittast frá eigin meðlimum og að burning blade serverinn sé algjört ógeð ekkert nema lagg og disc.