Íslendingar á Sunstrider?
              
              
              
              Jahá, ég veit að þetta er leiðinlegt, finnst það persónulega líka sjálfur, að fá svona korka í tonnatali.  En já, að efninu.  Eins og sést á undirskrift minni er ég á Sunstrider, eru einhverjir hér þar líka.  Svolítið boring að vera einn hérna, en ég þekki þrjá Íslendinga á Sunstrider, og mig langar helst ekki að búa til nýjan char.  En já……endilega svara.  En engin skítköst, ef þú vilt kasta skít á mig skaltu gera það við mig face-to-face.