Jább, það er eiginlega 100% víst að expansion pakkinn fyrir World of WarCraft muni heita The Burning Crusade, samkvæmt fyrirsögn sem var utan á forsíðunni á ítalska leikjablaðinu The Games Machine. Forsíðunni var breytt eftir fyrirspurnir aðddáenda til starfsmanna Blizzard í Evrópu, en fyrirsögnin var:

“World of WarCraft: The Burning Crusade - Blizzard astonishes all carrying us to the seventieth level.”

Eftirfarandi texti er af World of WarCraft síðunni og útskýrir nafnið:

Once Sargeras saw that his armies were amassed and ready to follow his every command, he launched his raging forces into the vastness of the Great Dark. He referred to his growing army as the Burning Legion. To this date, it is still unclear how many worlds they consumed and burned on their unholy Burning Crusade across the universe.

Þetta ætti allt að skírast þegar BlizzCon hefst í næstu viku.