please make sure that the directx 9 is installed and your video drivers are up-to-date
Settu disk 1 í vélina, farðu inní hann (með því að fara í my computer og sjá þar geisladrifið, hægrismella og í open) þar er mappa sem heitir Directx og farðu svo í ‘dxsetup’. Getur líka bara farið inná netið eða eitthvað og sett inn slóðina “D:\DirectX\dxsetup.exe”, en gerðu hitt bara. :)
Ef það virkar ekki prufaðu þá að update'a driver'unum á skjákortinu þínu…Og ertu viss um að skjákortið þitt þolir þennan leik?
Svo er alltaf hægt að prufa að installa leiknum aftur. :)