Ég var að byrja á starcraft núna fyrst í langan tíma og ég komst að því
að þetta er besti leikur ever. Allavega getur einhver sagt mér hverjir/hvað
þessir Xel´Naga eru/er?