Heilir og sælir.

Ég var að pæla: ef ég kaupi mér eintak af WOW í Bandaríkjunum af Amazon.com.
Get ég þá spilað það hér á Íslandi? Eða þarf ég European útgáfuna?