nú er kominn 4. mars, sem þeir sögðu að yrði dagurinn sem að gamecards kæmu út, og auðvitað þarf fólk sem kaupir þá að breyta payment method, þannig að þeir ættu þá að hafa sett þann möguleika í account management núna, ég nefnilega notaði eitthvað rugl kortanúmer sem er ekki til því mamma var ekki heima og ég nennti ekki að bíða, en svo gat ég aldrei breytt þessu í númerið á hennar korti því það var ekkert hægt að breyta payment method í account management, og núna er síðan bara niðri eða eitthvað, kemst ekki einu sinni inná wow-europe.com :S

veit einhver eitthvað um þetta, ég myndi auðvitað gá á blizzard síðuna ef ég kæmist inná hana þannig að ekki byrja að flame-a mig með links þangað.