nú er maður alltaf að sjá einhverja korka þar sem fólk er að spyrja hvort það séu íslendingar á realminu þeirra en svo hverfa þeir eftir nokkra tíma útaf korka floodinu hérna, þannig að hvernig væri að hafa svona lista yfir allavega öll íslensk guild hérna og á hvaða realmum þau eru svo fólk geti gáð hvort það eru íslensk guild sem það getur joinað á realminu sínu?