sælir hugar!

Ég var að pæla, þegar maður er að gera nýjan account þá er maður beðinn um greiðslumöguleika, og í mínu tilviki valdi ég VISA en ég var að pæla þar sem maður fær fyrsta mánuðinn frían með leiknum getur maður þá ekki bara reddað sér “innistæðukortunum” sem koma áður en þeir taka í fyrsta skipti greiðslu af VISA kostinu svo að þeir taki aldrei útaf VISA kostinu…?

s.s efað ég vil ekki að þeir taki greiðslu á VISA kostið get ég þá ekki bara reddað mér “innistæðukorti” (skafkorti) áður en þeir taka fyrstu greiðsluna af VISA kortinu?

soldið torskilið ég veit en ég kann ekki að útskýra þetta betur… :o,
Kveðja, Unix