Jæja, ég og nokkrir vinir mínir höfum ákveðið að stofna guild, þótt það séu reyndar komnir heldur mörg íslensk guild núna, vona bara að það verði nóg af spilurum.
við erum ekki búnir að ákveða nafn þannig að ef þið joinið fáið þið líklega að ráða einhverju um það =P
þetta verður ekki alíslenskt guild en það væri samt gaman að hafa sem flesta íslendinga.
ef þið viljið joina svarið þá þessum korki eða sendið mér skilaboð eða eitthvað.
og já við verðum mjög líklega á neðsta servernum á listanum þar sem mér sýnist að þar verði flestir íslendingar.