á föstudaginn klukkan 10 fór serverinn niður og einhver sagði að það vegna þess að það væri verið að patcha hann fyrir byrjunina á open beta, eða phase 2. ég fór á www.wow-europe.com og þar stóð þetta, “the server will be going down at 10 pm (paris time) for maintenance and patching, the server is scheduled to be back up on sunday morning at which time you will be able to download the patch bla bla bla”
ég fór bara og horfði á sjónvarpið og eitthvað, kom svo næsta dag og þá var queue inná serverinn, mér fannst svolítið skrýtið að ég þyrfti ekki að downloada patchinu en var svosem sama á meðan ég fékk að spila =P
ég fór í desolace og var að questa með einhverjum gaur, kemur lvl 35 paladin (ég var lvl 30 og gaurinn með mér 31), við drepum hann, ég geri /spit og búmm, ég crasha. ég hugsa bara ok shit happens þetta gerist ekki oft og fer aftur inná, og þarf auðvitað að bíða í korter í queue. paladin-inn kemur aftur, við drepum hann aftur og ég geri aftur /spit, crash aftur. núna átta ég mig á því að þetta er /spit commandið sem er bugged og held áfram, svo er ég eitthvað að challenge-a vin minn í duel, hann declinar og ég geri /chicken, crasha og fatta þá að öll /emotes eru víst bugged.
svo ég spyr bara, WTF, við biðum í einhverja 8 tíma á meðan þeir áttu að vera að patcha serverinn og FÆKKA bugs, en í staðinn kemur ekkert patch heldur hálftíma biðröð og ennþá fleiri bugs sem láta mann crasha aftur og aftur og þurfa að bíða afutr og aftur í biðröðinni.
veit einhver hvað gerðist? :S