Reyndar lauk því fyrir nokkru síðan en hér má fá úrslitin:

http://www.battle.net/scevents/SC-MM-results.html

Í stuttu máli þá vann Evrópska liðið það Ameríska (veii!) en það samanstóð af Dana sem sökkaði og Búlgara sem einnig sökkaði frekar, tveim Þjóðverjum sem rúluðu nokkuð mikið og Spánverja sem einnig var mjög sleipur.

Ameríska liðið samanstóð af 2 bandaríkjamönnum, 2 kanadamönnum og 1 braselíumanni. Kanadamennirnir voru mjög góðir og unnu báðir sína leiki. Kannski voru Kanadamennirnir bara svona góðir en ekki Daninn og Búlgarinn svona lélegir :P

Böggið er að linkurinn á replayin á blizzard síðunni virka ekki.

Hérna eru örfá comments á replayin á sclegacy.com : http://www.sclegacy.com/showthread.php?t=193


Síðan er búið að velja 2 í asíu liðið sem mun keppa á móti Evrópu: Ástralíubúa (fyrirliðinn) og Kínverja.