Ég var búinn að spyrja að þessu áður, hvort það yrði wipe á serverunum, þegar final beta lokaði og sjálfur leikurinn færi í gang. Svarið var nei, en ég var að lesa grein hér sem heitir: “Um Final Beta og Evrópu útgáfudaginn á World of Warcraft” og þar las ég m.a. þetta:

We are pleased to announce that current Closed Beta testers will be transferred automatically to the Final Beta Test and there will be no deletion of characters between the Closed and Final Beta Test. The purchasers of the limited number of pre-order boxes sold through the official Blizzard pre-order campaign will also have access to the Final Beta Test and will be amongst the next phase of new testers to enter the game. In addition more players will be included during the Final Beta Test as more servers are added in preparation for the game launch in early 2005. Details on how to activate these accounts will be given on our website and we will inform you as soon as there is more information concerning the start date of the Final Beta Test.

S.s. allir sem keyptu Pre-order kassann í “BT” fá að byrja að spila í lok Desember eða byrjun Janúar.
Og Það verður ekkert Character Wipe, sem er mjög gott fyrir okkur í closed betunni.
Og við í closed betunni fáum að prófa nýja plásturinn á undan US.


Þá er mín spurning: Getur maður haldið áfram með sama charachter sem maður spilaði í Final betunni þegar henni líkur?