Þessi þráður snýst ekki á neinn hátt um það hvernig hægt er að ‘svindla’ sig inn í US version'ið, til þess að halda velvild stjórnenda.

En allavega ég var bara að pæla hvort einhverjir íslenskir spilarar séu enn að leita sér að server eða ekki byrjaðir. Því ég og 3 vinir mínir þurfum víst 6 spilara til viðbótar til þess að stofna guild, sem við vorum svo spenntir að fá að gera.
Viljum bara láta vita af okkur..

Við vorum að byrja í gær og við spilum á ‘Thunderhorn’. Erum all-Alliance.
Komumst upp um 12 lvl fyrsta daginn btw, mjög stoltir :)
Stranger things have happened