Kunningi minn var að fá mail frá Blizzard með
lyklinum fyrir betuna, og downlodadi leiknum, við töluðum saman á meðan hann var að því, og ég sagði honum að betan væri ekki byrjuð, það mundi koma tilkynning um það þegar að því kæmi.
En hann startaði leiknum og fór beint inn!
Eru fleiri hér búnir að fá mail og geta spilað?
Kveðja Ramage.