…hvort að WoW eigi eftir að geta runnað ásættanlega á vélinni minni. Ég er nokkuð viss um að hann gerir það ekki en ég vil samt fá álit þar sem ég er ekkki 100% viss um að hún dugi ekki.

Þetta er fartölva og hún er ca. svona:
HP NX9000 (ekki eins og eru seldar núna, heldur eldri)
Intel Pentium 4 - M 2.00GHz
2x 256MB DDR(-64MB frá skjákorti) = 447MB
64MB Radeon IGP 340M
40 GB Hitachi diskur

Man ekki með móðurborð og svoleiðis hluti, bara þetta.
Á því miður ekki aðra vél en þessa…