Vil bara koma svona smá tali afstað um hvaða faction maður velur sér í WoW,
Eins og ég skilgreini þetta:

Alliance : Þeir eru mjög svona “ einn fyrir alla og alla fyrir einn” týpa, tökum paladin sem dæmi, fólki (í WOW, NPC) finnst hann noble og góður og ég veit ekki hvað vegna þess að hann reynir að bjarga öllum (eiga alla vegna að gera það, annars ættu þeir ekki að vera paladin), sérstaklega þegar um er að tala varnarslausa, það er konur og börn.

Horde : Þeim finnst heiður að vera bardagamenn, hvort sem að þeir vinna eða tapa. Þeir eru ekki allveg það noble eins og paladin, frá Alliance séð. Samt fatta þeir mikilvgi einstaklingsinns, ef að einn flýr af holmi eru meiri líkur á að einhverjir fleiri elti hann, dauði skárri en flóti.

Þetta er byggt á reynslu minni úr warcraft, ekki reynslu í WoW eða hvernig menn ætla að spila WoW þegar hann kemur út, biðst afsökunnar á einvherjum móðgunnum ef einvherjar eru.