Þegar ég byrjaði að spila aftur rétt eftir að 1.10 kom út hélt ég að fólk væri gengið af vitinu, var farinn að sjá necro's sem notuð venjulegar skeletons sem main vopn, en svona skelliemancerar kúkuðu í buxurnar í hell í 1.09.

En þá voru Blizzard búnir að up-powera necroana og eru þeir orðnir þónokkuð öflugir með réttu itemin, bæði skelliemancers og bone/poison mancers.

Eftir að hafa fundið Trang Oul's armorinn, skjöldinn og hanskana, og reddað mér beltinu og hjálminum ákvað ég að gera 1 stk. skelliemancer. Svo fékk ég arm of the king stafinn hjá félaga mínum sem gaf mér fína plúsa fyrir skeletonin.

En hérna koma 2 spurningar:

Nú er ég búinn að maxa RS, SM, CE og svo nokkur skill í revive og að lokum 1 í alla curse-ana.. og á samt einhver 17 skill inni. Bara að spá hvar væri hentugt að setja þau.

Og svo varðandi merc. Það mæla allir með Might merc úr act2 nm. En ef´ég fengi mér holy freeze merc. Hvernig væri það með Clay Golem (hægir enemys 50%) og decreep? Monsterin ættu varla að geta hreyft sig eða virkar þetta ekki svo vel saman?