mér finnst blizzard altaf geðveikt lengi að koma með leiki sem þeir eru í framleiðslu t.d warcraft3 og diablo2 hvað ætli þeir verði lengi að klára diablo2 expansion pack ég meina það þeir eiga nú alveg nóg af peningum til að hraða þessu það er óþolandi að bíða svona lengi.