Fyrir þá sem stunda það að spila W3 TFT á netinu ætla ég að mæla með að þið spilið LOTR Ring Wars.
Í því mappi er búið að teikna upp LOTR Heiminn eins nákvæmlega og hægt er að gera svo er hægt að velja hvaða lið þú spilar eða:

Rauður: Gondor
Blár: Rohan
Gulur: Shire/Ents
Appelsínugulur: Dvergar
Fjólublár: Fellowship
Teal(man ekki íslenska nafnið): Álfar
Grænn: Isengard(Saruman)
Bleikur: Moria(Gollum)
Grár: Easterlings
Ljós blár: Harad
Dökk grænn: Nazgúl
Brúnn: Mordor

Þetta er snilldar leikur með nóg af twistum.
Ef Gollum nær hringnum breytist hann og þá þurfa allir að berjast við Moria sömu leiðist ef Saruman nær hringnum. Ég hef ekki séð hvað gerist ef aðrir ná honum nema jú auðvita Sauron og það er já….. Endir fyrir alla aðra.
Svo er það náttúrulega takmarkið fyrir þá góðu að ná hringnum ofan í MT.Doom og drepa þá illu.
Mæli eindregið með þessu mappi.

Kv.
IceDawg
Thule-
<br><br><b>“Hope is the biggest lie there is”</b>
Never A Dull Moment