Jæja, ég ætla aðeins að tala um Human race og segja hvernig mér finnst best að spila með þeim.
Fyrsta hetjan sem ég fæ mér er archmage og ég set í waterlemental, kaupi nokkra footies 2-3 og fer að creepa í level 3. Á level 2 set ég í brilliance aura og lvl 3 í blizzard.
Ég reyni að techa sem fyrst og á meðan að ég techa þá geri ég blacksmih og kaupi riflemans.
Þegar tech líkur þá geri ég 2 arcane sanctum og fæ mér bloodmage hetju og set í FireStrike.
Semsagt ég kannski með 4-5 footies , 4 sorc ,2 spellbreakers og nokkra riflemans og geri áras.
Slow á sorceress virkar svo alltof vel með AoE (Area of Effect) semsagt blizzard og firestrike í þessu tilfelli. Á meðan árás stendur held ég áfram að kaupa spellbreakers og upgrade-a armorinn þeirra. Stundum er gott að fá sér nokkra priest ef þeir eru með heavy units (aboms, taurens , knights etc.)
Já, ef maður notar AoE mikið þá er oft sagt “Aoe Abuser” en ég fatta bara ekki eitt, hvernig getur það verið abuse að nota AoE ef það er bara skill hjá human? maður má nota hvað sem maður vill eins og NE nota mjög oft Beastmaster og mér finnst hann ekkert erfiður.
Ef HU er á móti beastmaster þá er best að upgrade-a priests til að fá dispell magic og dispella bear/hawk/quill.
Jæja þá er þessu lokið hjá mér, ef einhverjar spurningar eru út á þetta endilega spyrjið.

Afsaka stafsetningarvillur og enskuna ef hún er eitthvað slæm.

Kv. Lappi
Wc3TFT Account : SilencedStaR

BæBæ :D