Hérna er kominn næsti partur og vona eg að hann verði byrtur sem Grein en ekki Korkur eins og sá fyrsti Persónuleiki Persónanna gæti hafa breist aðeins Svo ekki Kippa ykkur upp við það ;)


Act 1 Part 2 of 6

Þegar aftur var komið í virkið Tóku allir á móti okkur eins og hetjum. En við fórum beina leið til Aköru. “Ég hef heyrt um dáðir ykkar og mun ég verðlauna ykkur með þessum drykk.” Sagði Akara og rétti þeim öllum lítið bikarglas. “Eftir að þið drekkið úr þessu glasi þá munu þið finna orku streyma um hverja einustu æð líkama ykkar, og afl galdranna sem þið búið yfir mun hækka.”
Þau skelltu þessu í sig. Svo öll með tölu ljómuðu þau og svifu á loft í nokkrar sekúndur og komu svo niður aftur og andvörpuðu. “Vá hvar getur maður keypt svona” sagði Pyro með gleðibros á vör.” “Þetta er forn drykkur sem erfitt er að brugga og er hvergi hægt að kaupa”. Sagði Akara strangri röddu. “ En farið nú til hvílu ég hef á tilfinningunni að dagurinn á morgun muni reynast ykkur erfiður. Akara Fór nú með þeim að tjaldi. “Hér gistið þið á meðan á dvöl ykkar stendur.” Og svo labbaði hún burt.
Um nótina þegar allir átu að vera sofandi gat Pyro einfaldlega ekki sofnað hann gat ekki slitið hugann af því, hvað myndi gerast ef orðrómurinn væri sannur hvað ef Diablo væri risinn aftur og bræður hans með honum. Honum fannst hann vera að kafna og fór út. Þar hitti hann Warriv en hann var ferðalangur sem kom frá austrænu borginni Lut gholein. “Blesaður” sagði Pyro og Warriv rumskaði á móti. “Þú ert frá Lut Gholein er það ekki.” “Jú svo mun vera.” “Er það satt sem eg hef heyrt um að myrkrið hafi tekið yfir austrið.” Spyr Pyro soldið skelkaður. “Nei allavega ekki síðast þegar ég var þar þá börðust hermenn eikurstaðar lengst inní eyðimörkinni langt frá Lut Gholein svo ég held að borgin sé nokkuð save.” “ Já ég býst við því” svaraði Pyro en trúði því samt ekki. Hann og warriv áttu langar samræður langt frameftir kvöldi eða þangað til að haninn galaði þá fór Pyro í rúmmið.
Nokkrum tímum seinna vöknuðu þau öll við að eikkur var að kalla á þau. Það var Kashya en hún var foringi skyttnanna. Við fórum og töluðum við hana en hún var með nítt verkefni fyrir okkur. “Þetta verkefni er erfitt mjög erfitt og þið þurfið að horfast í augu við spillinguna sem Djöflar vítis hafa valdið á þessum slóðum.” Sagði Kashya mjög áhyggjufull. “ En svo er komið að ein okkar sterkasta systir snérist að myrkrinu núna fyrir skömmu.” “ En hún hefur nú orðið Öflugur Djöfull og stjórnar Gamla kirkjugarðinum.” “Hún gengur undir nafninu Blóð Hrafninn og er háttsettur djöfull, þið verðið að passa ykkur því að örvar hennar elta ykkur þangað til þær hitta.” “Alilægi ef að við vinnum saman á þetta ekki að vera mikið mál.” Sagði Hokki öruggur með sig. “En við verðum að fara varlega hver veit hvaða herdeildir hún hefur.” Sagði Tyson hugsi og snéri sér að Pyro. “Hvað finnst þér að við ættum að gera.” “Ég held að við ætum að fara og tala við smiðinn og fá hana til að lagfæra vopnin okkar og leggja svo í hann.” Sagði Pyro ákveðinn og labbai til Charsi, en hún var smiður þorpsins.
Þegar búið var að lagfæra vopn og brynjur lögðu þau af stað. Eftir sigur sinn fyrri daginn mátti sjá eftirvæntingar bros á vörum allra nema Pyro. Hann var ennþá að velta sér uppúr því hvað hefði gerst fyrir þann síðasta sem sigraði Diablo, skildi vera möguleiki á að sagan myndi endurtaka sig. Hann virkilega vonaði ekki.
Á leiðinni að kirkjugarðinum Lentu þau í nokkrum smávægilegum bardögum en það var ekkert til að fara í panicc yfir. Þau sáu hóp lítilla púka brenna niður hús og annan ættbálk hoppandi um inní klettum. “Eigum við ekki að gera árás á þessa fjanda.” Sagði Hokki og Tók upp exina. “Nei það síðasta sem við viljum gera er að lenda í eittkverum bardaga sem gæti leitt til mannfalls.” Sagði Pyro en hinir voru ekki alveg með. “Svona við getum alveg tekið út einn hóp af litlum púkum”. Sagði Galíka og horfði í kringum sig. “Plús það höfum við ekkert þjálfað í dag og þetta væri fínasta þjálfun”. “Jæja þá”, segir Pyro og tekur upp sverðið og Öskrar “Lóum nú nokkrum óþörfum húsálfum”.
Þau stökkva fram með örvahríð og látum en djöflarnir láta eins og þau séu ekki þarna. “Hvað er í gangi”, spyr Hokki sem er hissa á þessari hegðun þeirra. Þau labba svona á milli þeirra en djöflarnir hreifa sig ekki. Augu þeirra eru kolsvört eins og það vantaði þau í þá og þeir önduðu ekki. “Vá þetta er virkilega kríbí” sagði Galíka og leist illa á ástandið. “Þeir anda ekki tala ekki hreifast ekki augun eru tóm …….. þeir eru dauðir.” Sagði Tyson með hryllingi, “þeir hafa verið uppstoppaðir.” Sagði Galíka skelkuð. “já núna skil ég” sagði Kinky glöð. “Þeim er úthlutað svæðum svona halda hinir að þetta svæði sé ennþá vaktað og þá koma ekki aðrir skæðir djöflar í staðinn.” “Þetta er snilldar hugmynd, svona þarf ekki að vera í stanslausu stríði við virkið heldur lengra frá.” Segir Galíka og ýtir við einum djöflinum með stafnum.
Þau leggja nú af stað í Blóð Hrafninn enda er komið síðdegi á leiðinni tala þau um hvað þau ætli að gera þegar þau komi loksins heim aftur. “Ég ætla að kaupa mér kerru og ferðast útum allan hnöttinn.” Segir Tyson með gleðibrag. “Þú þarft skip til þess og það er það sem ég ætla að kaupa mér”. Segir Hokki og hlær. Pyro Skiptir sér lítið af þessum umræðum enda heldur hann að það gæti verið verulega langt þangað til að þau komi heim aftur og vill því ekki gera sér neinar vonir. Galíka færir sig nær honum og spyr hann, “þú hefur verið eitthvað svo down núna í nokkurn tíma.” “Já það eru hugsanir sem ásækja mig.” “Veistu hvað gæti verið að gerast.” “Nei nokkrir djöflar sína sig það er ekkert mál.” Svarar Galíka stutt í spuna. “Veistu hvað ég heyrði, að hlið vítis hafi verið opnað.” “ Ef svo er þá gæti Diablo verið að rísa á níu.” Sagði Pyro og það var ákveðin geðveiki í röddinni. Galíka leit niður og snéri sér að hinum.
Þau koma nú að innganginum að kirkjugarðinum en sjá engan. Þau labba inn og um leið og þau stíga fyrsta skrefið skýst upp vera sem líkist manni en samt ekki. Þetta var Blóð Hrafninn. Hún lyfti upp höndunum og uppúr hverri gröf skreið uppvakningur eða beinagrindur. “Sjitt við erum í vandræðum”. Sagði Kinky áhyggjufull. “ nei það erum við ekki” segir Tyson og varpar bölvun á alla sem eru þarna nema Blóð Hrafninn hann virðist vera ónæmur fyrir henni. En þeir sem urðu fyrir henni urðu ruglaðir og snérust annaðhvort bara í hringi eða löbbuðu hvor á annan. “Vá þetta virkaði” sagði Pyro undrandi og skaut orkubolta í einn uppvakning sem færðist nær. “jæja gerum þá Árás” Öskrar Hokki og hleypur af stað og hinir á eftir honum það rignir örvum í allar áttir frá Kinky og boltum Frá Pyro. Hokki Heggur og heggur og mölvar hverja beinagrindina á fætur annaðri Tyson Legguru bölvanir á fullu, og Galíka lemur með stafnum sínum í allar áttir. Núna eru aðeins örfáir uppvakningar eftir og þá örmagnast Pyro og Tyson þeir eru búnir með máttinn Galíka fer til þeirra og passar að enginn komist að þeim á meðan Hokki og Kinky Ráðast gegn Blóð Hrafninum. Kiky skítur eld ör að henni en hún skítur á móti og klífur ör Kinkyen. Á meðan hafði Hokki komist aftan að henni og henti annari exi sinni að henni. Hún Vék sér undan en ekki nógu hratt önnur hendin flaug af svo núna gat hún ekki notað bogan sinn. Hún gargaði ógurlega tók upp spjót og kastaði að Hokka hann fékk skurð á fótinn og gat ekki hlaupið Kinky var núna örvalaus svo hún tók upp Sverð og fór að Tyson og Pyro og varði þá á meðan Galíka gerði árás á Blóðhrafninn Hún sendi ísörvar í gríð og erg þangað til að Hrafninn var fastur á öllum útlimum við vegginn og þá stökk Galíka fram og barði hana virkilega fast í ennið með Stafnum þannig að höfuðkúpan mölvaðist. Þau sáu sál hennar svífa upp og eldingar léku um allan garðinn svo að sálir risu upp úr öllum gröfunum. “Rísið upp og lifið að eilífu.” Sagði Galíka lágt og fór til Hokka og hjálpaði honum til hinna. Þau studdu Hokka og Pyro að Fleti á jörðinni. Þetta var vegapunktur á því loguðu 2 litlir eldar og þegar þau stóðu á því eitt og eitt og sögðu “virkið” birtust þau þar.