Það flaug inn í hausinn á mér hugmynd af nýjum kalli í Diablo2.

Beastmaster hann væri gaur sem svipaði til Necros að mörgu leyti, hann kallar náttúruna til lið sér í stað hið dauða. Hann hefur ákveðið “Control Points” sem segir hve öflug dýr hann getur summonað.
Dæmi: hann byrjar kannski með 10 CP(control points) svo fær hann fleiri CP´s með að hækka Energy, svo í kannski 30 lvl getur hann set skill point í “Beast Mastery” sem hækkar CP´s ennþá meira(samt ekki of mikið) kannski þegar Beast Mastery er komið í 10 þá ertu komin með tvöfallt meiri CP´s en þegar þú varst með 0.

Hér er listi yfir skilltreein og skillin(hugmyndir)

skilltrees: 1 Summonings- Wolf-10 CP(kostar 10 CP að hafa stjórn á honum)
Tiger-20 CP
Bear-30 CP
Griffin-50 CP

og so on…. svo seinasta skillið væri kannski Dreki sem kostar kannski 200 CP´s

Þú getur gert eins mörg dýr og þú villt svo framarlega að þú hafir CP´s í það þú summonar dýr og átt ekki CP í það þá missirru stjórn á dýrinu og það ræðst á þig.

2 Earth Magics-Bara allt sem við kemur Earth magic(samt ekkert of góðir því þetta er ekki galdrakall)

3 Enchants-einhcað álika og curse sem Necro hefur nema þetta er öfugt og virkar á dýrin sem þú summonar og er á þeim í smá tíma og eykur t.d damage, hittni, hraða, resistances, vörn, og margt fleira.

Beast master getur notað hvaða vopn sem er(kannski væri flott að setja inn nýja gerð stafi sem gefa Beast Masterinum skill)hann er þó betri að berjast en Necroinn.

Endilega komið með athugarsemdir á þessum kalli og ef þið hafið hugmyndir á nýjum kalli þá vill ég endilega heyra þær.

Crusader

P.S hmm Önnur hugmynd á kalli “Crusader” nei nei bíðum með það.