Í tilraun minni til að endurlífga starcraft þá setti ég könnun á #starcraft.is sem gekk út á að láta fólk skrá sig ef það spilaði ennþá en núna virðist listinn orðinn of langur svo ég ætla bara að biðja ykkur um að svara þessum pósti ef þið spilið hann ennþá og kanksi líka hvort þið spilið Original eða Brood War!

kk X-PooKy-X<br><br>Búðu þig undir það versta…
Þá kemur ekkert slæmt fyrir!
(\_/)