ný runewords og crafting fyrir ladder dæmið.. nokkuð gott
secret quest í hell eitthvað nýtt dæmi.

ný items með flottum status t.d getur barbinn breitt sér í warewolf :D

já og flest öll sett verið löguð og komið með nýja statusa og fídusa sem aldrei hefur verið í diablo áður..

allt orðið miklu erfiðara, kemst nokkuð hratt upp í lvl 70 eftir það verður slow að levela eins og í d2 classic.

og svo besti parturinn ný quest verðlaun, mun meiri en áður sem gerir leikinn jú skemmtilegri og fær menn til að spila hann allann frá byrjun til enda frekar en að láta rusha sér í gegnum allt.

ég hugsa að 1.10 komi ekki fyrren í júni eða júlí, E3 að byrja og ég hugsa að 1.10 plásturinn sé kominn í bið þángað til eftir E3.

en allavega allt þetta info og screenshots sem þeir hafa komið með sannar að 1.10 er að koma, alveg til í að bíða lengur ef þeir laga t.d cheat dæmið 100% og kannski koma með meira gott stuff :)