Ég er í smá vandræðum með warcraft hjá mér. Ég var að kaupa nýtt móðurborð, minni, örgjörva og skjákort og hann virkar verr ef eitthvað er.
Var mep 1300 mhz og Gef2 en er núna með 2000xp, 512mb HyperX og Gef4200.
Leikurinn keyrir fínt þangað til eftir svona 10 mín þá byrjar allt að lagga og hikksta einsog tölvan ráði ekkert við þetta.
Nýja móðurborðið heitir Aopen Ak77-8XN (einsog í opnunar tilboði Task.is) og ég hef heyrt um fleiri sem eiga í nákvæmlega sömu vandræðum með sama hardware.
Ef einhver veit um lausn á þessu væri það vel þegið.
specs:
2000xp
512mb 333mhz HyperX minni
Aopen AK77-8XN

Windows XP sp1
___________________________________________________