Eins og þið vitið kannski þá hagnast mercenary gellurnar í act 1 á +skills items og fá sérstök attack fyrir hvert lvl af +skills sem þær eru með. Það má sjá hérna: http://www.diabloii.net/townsfolk/mercs4.shtml

Þarna kemur fram að öll + to all skill levels og öll + to all amazon skill levels hjálpar þeim. Þá spyr ég: Hvernig er með +to bow and crossbow skills (amazon only) sem getur birst á hlutum sem eru ekki amazon only bogar (rogue mercs geta ekki notað amazon only boga). Ég lét kelluna mína hafa Kuko Shakaku bogann sem er með +3 to bow and crossbow skills en hún fékk ekki lightning hose sem er talið vera langbesta attack sem rouge merc getur fengið.


Önnur spurning: Gefið að hún fái ekki lightning hose af Kuko Shakaku, hvort ætti ég að láta hana nota Riphook eða Kuko?

Bogarnir eru með svipaðan dmg (30-70 á Riphook en 30-80 á Kuko) en Riphook er m.a. með 8% life stolen per hit, 30% increased attack speed (very fast) og slows target by 30%.

Kuko er hins vegar með Fires explosive arrows or bolts, piercing attack (50) og 40-180 fire dmg (!) en bara fast attack speed.

Riphook hefur þann augljósa kost að vera með 8% life leech sem er mjög gott þar sem hún er ekki með neitt annað leech item (ég get látið hana hafa Tal Rasha's mask sem er með 10% life leech en vil samt helst ekki að hún missi knockbackið sem hún fær af Howltusk). Slows target by 30% er augljóslega frábært og 30% increased speed er algjör snilld.

Kuko er aftur á móti með 40-180 fire dmg sem er ótrúlega mikið og hækkar skaðann á boganum verulega nema á móti immune to fire monsters. Auk þess er piercing attack fáránlega gott og explosive arrows er líka frábært (veit einhver hvort explosive arrows virka sem stun/knockback? Ef það gerir það þá er engin spurning um hvað ég geri).

Jæja, það væri gott að fá smá feedback frá einhverjum Diablo2 nördum. Ég treysti á ykkur.


PS: Ég er að spila sem Barb, Barbinn og mercinn eru á lvl68 og mercinn er að nota Skin of the vipermagi.