Hvernig stendur á því að önnur hver könnun sem er send inn á þetta áhugamál er einhver leiðinda spurning um það hvort þetta áhugamál sé að deyja, hvort það eigi að eyða því, hvort það sé skemmtilegt eða ekki o.s.frv. Þetta er náttúrulega bara leinlegt og mér finnst að Vilhelm eigi að loka á svona kannanir og taka bara við könnunum sem tengjast Diablo II, hitt er bara til þess að dreap þetta áhugamál enn frekar.