Ég hef verið að velta fyrir mér ýmisum heitum í Starcraft. Antioch er borg í Miðausturlöndum og einnig 80.000 manna bær(borg) u.þ.b 5 km þar sem Blizzard er með höfuðstöðvar sínar. Terran er náttúrulega skýrir sig skjálft. Protoss er dregið af proto í latínu(þýðir fyrstur), protoss þýðir á latinu þeir sem koma fyrst. Shakurars og Auir eru borgir úr þjóðsögum og ég held að Auir sé einhver gömul borg sem nú er horfinn. Dragoon þýðir riddari eins og þeir sem vissu gátu örugglega getið sér til. Zealots=trúarofstækismenn. Held frekar að það eigi að vísa til þess að þeir fórna lífi sínu fyrir Auir og Shakuras(?). Hmm, ég held að allar hinar unitarnar skýri sig sjálfar nema að ég hef ekki hugmynd fyrir hvað reavarar og corsair koma frá þó að corsairs séu skip.

P.S Tassadar var einhver gamall guð, nenni bara ekki að fletta upp á honum og ef einhver veit hvaðan nafnið Zerg kemur þá á sá hinn sami að skrifa það strax