Fyrir þá sem ekki vita.
Í Protoss campaign í Brood Wars er aukaborð. Þannig er að í næst síðasta Zerg borðinu áttu að rústa Protoss stöðinni og hefur til þess 30 mín. Ef þér tekst að klára það á innan við 25 mín..man samt ekki allveg tímann, þá ferðu í aukaborð og færð að stjórna Zeratul og nokkrum Protoss units.. ég man fyrst þegar ég komst ekki í gegnum borðið sem var á undan og mig langaði svo rosalega til að sjá enda movieið…þá skrifaði ég “There is no secret cow level”…og þá kom þetta borð og ekkert mál. Svo þegar ég fór í gegnum leikinn án svindls var ég full lengi með borðið…þannig að þetta kom ekki. Ég var svoldinn tíma að fatta þetta. Svo er eitt annað..þegar þú klárar mission kemur það á listann yfir þau sem þú hefur klárað..en þetta mission gerir það ekki…. :Þ