Ég er búinn að vera að pæla í þessari hugmynd svolítið lengi.Þetta
gæti nefnilega orðið ansi góð mynd.
Þetta þyrfti að ver alger hardcore action,almennilegt gore og splatter,brutal og margir þekktir leikarar.Ég get ekki ákveðið mig um hver ætti að leikstýra, svo að eftirfarandi ættu að leikstýra henni saman.Brian De Palma,Steven Spielberg,Ridley Scott og kannski Tony Scott.Síðan myndi ég vilja fá Wachowski bræðurna og allt crewið úr THE MATRIX.Bæði Sound og FX liðin.Wachowski bræður ættu einungis að sjá um hljóð og myndbrellur.Ég er búinn að pæla svolítið í castinu.

Arcturus Mengsk-Gabriel Byrne
Sarah Kerrigan-Jennifer Lopez (með mixaða rödd sem Queen of Blades)
Jim Raynor-Bruce Willis
General Edmund Duke- ?
Alexei Stukow-Alec Baldwin
Samir Duran-Samuel L Jackson
Gerard Dugalle- ?

Síðan nokrrir unitar
Terran Medic-Gilian Anderson
Terran Vulture-Joe Pantalonio
Terran Dropship-gellan sem leikur flugmanninn í ALIENS
Scv-Chris Rock eða Chris Tucker
Terran Whraith-Tom Cruise
Science Vessel-sköllótti gaurinn í THE LONG KISS GOODNIGHT

Síðan mætti troða fólki eins og Carrie Anne Moss og Mark Wahlberg,Russel Crowe og Tom Sizemore í myndina.
Lengin yrði um það bil 2 tímar ,ekki mikið lengri og ekki styttri.
Ég veit ekki með story line.Einhver annar hér á Huga.is ætti að koma með hugmyndir um Story line og fleiri leikara.

KURSK